Tómas sigrađi á 15 mín. móti

Nýbakađur Skákfélagi Tómas Veigar Sigurđarson bar sigur úr býtum á 15 mínútna móti í dag. Sjö ofurkappar mćttu til leiks og luku mótinu á ţess ađ gera einn einasta jafntefli.  Tóms varđ hlutskarpastur, vann allar skákir sínar nema eina og hlaut 5 vinninga. Sigurđur Arnarson og Áskell Örn Kárason komu nćstir međ 4 vinninga, Sveinbjörn Ofurkappi Sigurđsson og Sigurđur Einherji Eiríksson hrepptu 3 vinninga og tveir ađrir nýbakađir Skákfélagar, Einarar G. Hjaltason og Guđmundsson ráku lestina međ 1 vinning hvort. Telfdi ţeir allir vel og frćkilega ađ dómi viđstaddra.

Nćst á dagskrá er fyrsta mót íröđinni góđu og verđur háđ á fimmtudagskvöld kl. 20.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband