Fjölgar í Skákfélaginu

sthn_2010_027Tómas Veigar SigurđarsonNú á haustdögum hafa fjölmargir magnađir skákmenn gengiđ í rađir Skákfélags Akureyrar. Ţeim liđsstyrk fögnum viđ hjartanlega. Viđ nefnum ţessa:

Rúnar Ísleifsson (kemur úr Gođanum)

Rúnar Sigurpálsson (kemur úr Mátum)

Tómas Veigar Sigurđarson (kemur úr TV)

Ágúst Bragi Björnsson (kemur úr Mátum)

Pétur Gíslason (kemur úr Gođanum)

Einar Garđar Hjaltason (Kemur úr SSAust)

Einar Guđmundsson (var utan félaga)

Allir ţessir góđu félagar eru bođnir velkomnir í félagiđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband