Jón Kristinn vann Startmótiđ
Sunnudagur, 2. september 2012
Ekki var venju fremur fjölmennt á Startmóti Skákfélagsins ađ ţessu sinni, en mótiđ markar upphaf nýs starfsárs hjá félaginu. Ţegar til kastanna kom reyndust ýmsir skákvinir enn í sumarleyfi en ţeir átta sem mćttu glímdu ţeim mun frísklegar um sigurlaunin. Ţegar til kastanna kom voru keppendur átta talsins og telfdu tvöfalda umferđ. Lauk mótinu međ yfirburđasigri Tékklandsfarans Jóns Kristins sem sýndi svo ekki verđur um villst ađ ástundun og ćfingar ađ sumri skila sér ađ hausti eins og lambfé af fjalli.
Svona leit ţeiita út hjá efstu mönnum:
Jón Kristinn Ţorgeirsson 13.5
Áskell Örn Kárason 10
Sigurđur Eiríksson og
Haraldur Haraldsson 7
Rúnar Ísleifsson 6,5
og ađrir minna.............
Ţađ vakti athygli viđstaddra ađ hin aldurhnigna kempa Haraldur Haraldsson (kominn á sextugsaldur) sýndi nú klćrnar í fyrsta sinn á skákmóti í meira en áratug. Honum til ađstođar var Einar Guđmundsson sem einnig var nú ađ draga fram taflhrókana eftir nokkurt hlé. Báđir sýndu ţeir međ taflmennsku sinni ađ gamlar glćđur kulna seint. Eđa eins og sagt var til forna: "Nu mĺ de andre fare at vare sig"!
Ađ öllu samanlögđu er spennandi skáktíđ í vćndum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.