Startmótiđ á sunnudaginn!

Skákmenn eru nú óđum ađ draga fram töflin eftir sumariđ og ađ venju klingjum viđ Skákfélagsmenn klukkunum á hinu árlega Startmóti sem hefst nú á sunnudag, 2. september kl. 13.00. Vonandi sjáum viđ góđa mćtingu ungra og aldinna og leggjum ţar međ grunn ađ öflugu starfi í vetur.  Ef mćting gefur tilefni til efnum viđ til stutts fundar í upphafi ţar sem m.a. verđur fjallađ um ţátttökuna á Íslandsmóti skákfélaga 5-7. október nk. og vetrardagskráin kynnt í stórum dráttum.

Stefnt er ađ ţví ađ hefja haustmótiđ ađ áliđnum september og ađalfundur félagsins er einnig fyrirhugađur undir lok ţess mánađar.

Mćtum sterkir á Startmótiđ!

Stjórnin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband