Evrópumeistaramót barna og unglinga í Prag:

Góđur endasprettur hjá Jói Kristni

Glćsilegu Evrópumóti barna og unglinga er nýlokiđ í Prag í Tékklandi. Mótiđ var fjölmennt og geysisterkt; keppt var í 6 aldursflokkum hjá báđum kynjum Okkar bráđefnilegi meistari Jón Kristinn Ţorgeirsson, tefldi í flokki 14 ára og yngri og átti ţar viđ ramman reip ađ draga. Jón var međ yngstu keppendum í flokknum og var rađađ ađ stigum í 118 sćti af 141 keppenda.  Hann var ófarsćll í bryjun og tapađi fjórum fyrstu skákum sínum en beit ţá í skjaldarrendur og lauk mótinu međ sóma, fékk 3.5 vinning í 9 umferđum. Jón tefldi upp fyrir sig í flestum skákum og hćkkađi lítillega á stigum međ ţessum árangri. Á efa er mótiđ dýrmćtt innlegg í reynslubankann og ekki viđ öđru ađ búast en Jón verđi stórtćkur á ţví keppnistímabili sem nú fer í hönd. 

Viđ félagar hans í Skákfélaginu sendum honum hamningjuóskir međ árangurinn, ekki og síst ţann styrk sem hann sýndi međ ţví ađ rífa sig upp eftir slaka byrjun. Nánar má sjá árangur Jóns hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband