Opiđ hús!
Miđvikudagur, 22. ágúst 2012
Fimmtudaginn 23. ágúst verđur opiđ hús í salarkynnum Skákfélags Akureyrar frá kl. 20.00. Ađ öllum líkindum munu verđa tefldar hrađskákir af miklum móđ. Allir eru velkomnir nema ţeir sem taka tapi međ ţví ađ henda riddara í auga andstćđingsins.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 23.8.2012 kl. 16:36 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.