Skák á Skeljahátíđ
Miđvikudagur, 11. júlí 2012
Skákfélag Akureyrar gengst fyrir skákmóti á Skeljahátíđinni í Hrísey laugardaginn 14. júlí kl. 14. Teflt verđur á hátíđarsvćđinu og mun Hjörleifur Halldórsson stjórna herlegheitunum. Um er ađ rćđa opiđ hrađskákmót og er öllum heimil ţátttaka. Upplýsingar um ferjusiglingar og ađra viđburđi á Skeljahátíđinni má finna á slóđinni hrisey.is
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.