Áskell jónsmessuálfur
Sunnudagur, 24. júní 2012
Á jónsmessunótt fara álfar og vćttir á kreik. Í hóp ţeirra bćttust níu skákálfar gćrkveldi og efndu til útiskákmóts í Kjarnaskógi í samvinnu viđ Skógrćktarfélag Eyfirđinga. Ţar var kátt á hjalla; ketilkaffi í bođi ađ hćtti skógarmanna og kynjaverur á sveimi eins og fyrr segir. Hjá skákálfum varđ ţetta niđurstađan:
Áskell Örn Kárason 7
Haki Jóhannesson 6
Tómas Veihar Sigurđarson 5
Sigurđur Eiríksson og Rúnar Ísleifsson 4
Sigurđur Arnarso og Karl Steingrímsson 3
Sveinbjörn Sigurđsson 2,5
Andri Freyr Björgvinsson 1,5
Ađ skákunum loknum hugđust keppendur bađa sig nakta í dögginni og óska sér um leiđ skákstigahćkkunar upp á 300 stig. Ţetta var ţó stöđvađ af viđstöddum, enda börn á svćđinu.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.