Sigurđur Arnarson kókmeistari
Mánudagur, 21. maí 2012
Hiđ árlega Coca-cola hrađskákmót fór fram í gćr, 20. maí. Til leiks voru mćttir 10 ofurhugar og tefldu tvöfalda umferđ.
1 | Sigurđur Arnarson | 15 |
2 | Áskell Örn Kárason | 15 |
3 | Tómas V Sigurđarson | 13 |
4 | Haki Jóhannesson | 10˝ |
5 | Sigurđur Eiríksson | 9˝ |
6 | Jón Kristinn Ţorgeirsson* | 7 |
7 | Sveinbjörn Sigurđsson | 6 |
8 | Logi Rúnar Jónsson | 5˝ |
9 | Símon Ţórhallsson | 5 |
10 | Ari Friđfinnsson | 2˝ |
Ţeir Sigurđur og Áskell komu jafnir í mark, en sá fyrrnefndi var úrskurđađur sigurvegari eftir nákvćman stigaútreikning. Áskell fékk í sárabót titilinn Coke-light meistari SA. Fráfarandi meistari, Jón Kristinn Ţorgeirsson gat ekki lokiđ mótinu og varđ ađ gefa 7 síđustu skákir sínar vegna sauđburđar.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.