Kókmót
Laugardagur, 19. maí 2012
Á morgun fer fram hiđ árlega Coca cola hrađskákmót. Herlegheitin hefjast kl. 13 og borđgjaldiđ er kr. 500 en frítt fyrir börn og unglinga sem ćfa međ Skákfélaginu.
Kl. 11 í fyrramáliđ mćtast Gelfand og Anand í 7. skákin í heimsmeistaraeinvíginu í skák. Ţeir sem vilja fylgjast međ skákinni geta mćtt í skákheimiliđ og fylgst međ beinni útsendingu og skákskýringum á ICC og á heimasíđu mótsins.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 20.5.2012 kl. 12:20 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.