Heimsmeistaramót fyrir hádegi
Miđvikudagur, 16. maí 2012
Á morgun kl. 11 munu skákmenn koma saman og fylgjast međ beinni útsendingu frá 5. umferđ heimsmeistaramótsins í skák sem nú fer fram í Moskvu. Ef skákin verđur mjög stutt eđa sérlega óspennandi mun verđa gripiđ til ţess ráđs ađ sýna ađrar skákir á sýningarskjá. Allir áhugamenn um skák eru velkomnir.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.