Skákţing Norđlendinga 25-28. maí

Viđ minnum alla nćrstadda á ţetta stćrsta mót leiktíđarinnar nú um hvítasunnuhelgina. Ţegar eru 16 keppendur skráđir:

 

nafnfélagÍsl.stigElo
Áskell Örn KárasonSA22442258
Halldór Brynjar HalldórssonSA21972206
Rúnar Sigurpálsson Mátar21772233
Stefán BergssonSA21662170
Gylfi ŢórhallssonSA21312161
Ţór ValtýssonSA19681981
Mikael Jóhann KarlssonSA19431926
Sigurđur ArnarsonSA19232047
Sigurđur EiríkssonSA18891958
Tómas Veigar SigurđarsonTV18241962
Jón Kristinn ŢorgeirssonSA17791744
Óskar Long EinarssonSA15041591
Logi Rúnar JónssonSA1345 
Símon ŢórhallssonSA1197 

Verđlaunafé í opna flokknum hefur nú veriđ ákveđiđ kr. 165.000 og skiptist sem hér segir:

1. verđlaun kr. 50.000

2. verđlaun kr. 30.000

3. verđlaun kr. 20.000

4. verđlaun kr. 10.000

Skákmeistari Norđlendinga  kr. 25.000

Efstur skákmanna međ 1801-2000 kr. 15.000

Efstur skákmanna međ 1800 stig og minna kr. 15.000

Ţátttökugjald er kr. 4000 (2000 fyrir f. 1996 og yngri), en frítt fyrir AM og SM

Skráning í netfangiđ askell@simnet.is. Lysthafendur eru hvattir til ađ skrá sig hiđ fyrsta.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband