Skákţing Norđlendinga 25-28. maí
Ţriđjudagur, 15. maí 2012
Viđ minnum alla nćrstadda á ţetta stćrsta mót leiktíđarinnar nú um hvítasunnuhelgina. Ţegar eru 16 keppendur skráđir:
nafn | félag | Ísl.stig | Elo |
Áskell Örn Kárason | SA | 2244 | 2258 |
Halldór Brynjar Halldórsson | SA | 2197 | 2206 |
Rúnar Sigurpálsson | Mátar | 2177 | 2233 |
Stefán Bergsson | SA | 2166 | 2170 |
Gylfi Ţórhallsson | SA | 2131 | 2161 |
Ţór Valtýsson | SA | 1968 | 1981 |
Mikael Jóhann Karlsson | SA | 1943 | 1926 |
Sigurđur Arnarson | SA | 1923 | 2047 |
Sigurđur Eiríksson | SA | 1889 | 1958 |
Tómas Veigar Sigurđarson | TV | 1824 | 1962 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | SA | 1779 | 1744 |
Óskar Long Einarsson | SA | 1504 | 1591 |
Logi Rúnar Jónsson | SA | 1345 | |
Símon Ţórhallsson | SA | 1197 |
Verđlaunafé í opna flokknum hefur nú veriđ ákveđiđ kr. 165.000 og skiptist sem hér segir:
1. verđlaun kr. 50.000
2. verđlaun kr. 30.000
3. verđlaun kr. 20.000
4. verđlaun kr. 10.000
Skákmeistari Norđlendinga kr. 25.000
Efstur skákmanna međ 1801-2000 kr. 15.000
Efstur skákmanna međ 1800 stig og minna kr. 15.000
Ţátttökugjald er kr. 4000 (2000 fyrir f. 1996 og yngri), en frítt fyrir AM og SM
Skráning í netfangiđ askell@simnet.is. Lysthafendur eru hvattir til ađ skrá sig hiđ fyrsta.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.