Firmakeppni og áhorf
Laugardagur, 12. maí 2012
Á morgun, sunnudag kl. 13.00 fer fram úrslitaviđureignin í firmakeppni Skákfélags Akureyrar. Allir áhugamenn um skák eru hvattir til ađ mćta og taka ţátt.
Kl 14.45 sama dag verđur úrslitaeinvígiđ í atskák haldiđ í sjónvarpssal. Oss, skákfélagsmönnum, hugnast ađ fylgjast međ viđburđinum í húsakynnum vorum. Munum vér mćta í salarkynni félagsins og fylgjast međ viđburđinum ef netsambandiđ bregst ekki.
Á fimmtudaginn 17. maí fer fram 5. umferđ í hart nćr jafn spennandi og mikilvćgu móti. Ţar kljást Anand og Gelfand um heimsmeistaratitilinn í skák. Umferđin hefst kl. 11 og er ćtlunin ađ fylgjast einnig međ ţeim viđburđi. Öllum er heimil ţátttaka.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.