Glćsilegur árangur á landsmótinu í skólaskák!
Sunnudagur, 6. maí 2012
Landsmótinu í skólaskák var rétt í ţessu ađ ljúka í StórutjarnaskólaŢar vann Jón okkar Kristinn Ţorgeirsson (Lundarskóla) afgerandi sigur í yngri flokki (1-7. bekk), vann allar sínar skákir 11 ađ tölu. Í öđru sćti varđ Vignir Vatnar Stefánsson úr Reykjavík, en í ţriđja sćti varđ bekkjarbróđir Jóns,
Símon Ţórhallsson. Kom árangur Símons verulega á óvart og vitnar um stórstígar framfarir hans síđustu mánuđi.
Tinna Ósk Rúnarsdóttir var ţriđju keppandi okkar í ţessum flokki. Hún sýndi góđa takta og árri örugglega skiliđ meira en 2 vinninga. Međ meiri keppnisreynslu og ţjálfun verđur hún hćttuleg hverjum sem er!
Í eldri flokki (8-10. bekk) urđu skólabrćđurnir Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson úr Rimaskóla efstir og jafnir.
Okkar mađur, Andri Freyr Björgvinsson (Brekkuskóla), blandađi sér í toppbaráttuna framan af móti, en tapađi öllum síđustu skákum sínum og lauk mótinu í 8. sćti. Andri á ţví enn mikiđ inni og gćti međ áframhaldandi framförum átt góđa möguleika á meistaratitilinum ađ ári.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.