Öđlingamót í Vatnsdal
Sunnudagur, 6. maí 2012
Í dag lauk öđlingakeppni milli Reykvíkinga og Akureyringa. Eins og í fyrra mćttust keppendur á miđri leiđ ţví keppt var í Flóđvangi í Vatnsdal. Keppt var á 11 borđum bćđi hrađskákir og atskákir. Í gćr fór atskákskeppnin fram og höfđu keppendur 15 mínútur til umhugsunar á hverja skák og keppt var í 2 riđlum. Sex keppendur voru í a-riđli og 5 í b-riđli. Leikar fóru svo í a-riđli ađ Reykvíkingar unnu međ 38 vinningum gegn 28. Í a-riđli endađi viđureignin 20˝ gegn15˝ og í b-riđli 17˝ gegn 12˝ . Í dag var síđan keppt í hrađskák međ bćndaglímufyrirkomulagi. Allir Akureyringarnir tefldu viđ alla Reykvíkingana međ 5 mín. umhugsunartíma á skák. Leikar fóru svo ađ Skákfélagsmenn sigruđu međ 62 vinningum gegn 59. Bćđi liđ gátu ţví boriđ höfuđiđ hátt eftir mótiđ sem fór í alla stađi vel fram.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:30 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.