Landsmótiđ í skólaskák:
Sunnudagur, 6. maí 2012
Jón Kristinn langefstur í yngri flokki!
Ţegar tveimur umferđum er ólokiđ á landsmótinu í skólaskák er Jón Kristinn Ţorgeirsson langefstur í yngri flokki, hefur unniđ allar skákir sínar, 9 ađ tölu. Enginn getur lengur náđ Jóni ađ vinningum og ţví ljóst ađ hann vinnur meistaratitilinn annađ áriđ í röđ. Ţá á félagi Símon Ţórhallsson góđa möguleika á verđlaunasćti, er sem stendur í 2-3. sćti međ 6,5 vinning. Tinna Ósk Rúnarsdóttir hefur 1 vinning í yngri flokki. Í eldri flokki hefur Dagur Kjartansson úr Reykjavík forystu en Andri Freyr Björgvinsson, sem um hríđ var međal efstu manna, hefur nú tapađ tveimur skákum í röđ og er í miđjum hópi keppenda.
10 og nćstsíđsta umferđ stendyr nú yfir, en lokaumferpin hefst kl. 11 í dag. Fylgjast má međ úrslitunum hér.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.