Andri Freyr og Jón Kristinn kjördćmismeistarar!

Kjördćmismótiđ í skólaskák fór fram sl. laugardag. Sex ţátttakendur voru í yngri flokki og ţar urđu úrslit ţessi:

 IMG 7347Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla  5 v.

Símon Ţórhallsson, Lundarskóla  4 

Tinna Ósk Rúnarsdóttir, Hrafnagilsskóla  3

Bjarni Jón Kristjánsson, Litlulaugaskóla 2

Hermann Helgi Rúnarsson, Glerárskóla 1

Jakub Piotr Statkiewicz. Litlulaugaskóla 0

 

 

 

IMG 7411Í eldri flokki tefldu 4 skákmenn tvöfalda umferđ:

Andri Freyr Björgvinsson, Brekkuskóla  5 v.

Snorri Hallgrímsson, Borgarhólsskóla 4,5 

Hlynur Snćr Viđarsson, Borgarhólsskóla 2,5

Magnús Mar Väljaots, Brekkuskóla 0

Báđir kjördćmismeistararnir koma ţannig úr röđum okkar skákfélagsmanna. Sigur Jóns Kristins kemur tćplega á óvart. Hann er landmótsmeistari frá ţví í fyrra og hefur unniđ kjördćmismótiđ fjögur ár í röđ. Ţetta er síđasta ár hans í yngri flokki.  Andri var einnig sigurstranglegur í eldri flokki, en fékk harđa keppni frá Húsvíkingnum Snorra Hallgrímssyni. Magnús Mar, sem kom svo mjög á óvart á Akureyrarmótinu á dögunum, var óheppinn ađ ná ekki í vinning á mótinu og galt ţess greinilega ađ hafa ekki fengiđ ţá ţjálfun sem andstćđingar hans höfđu fengiđ. 

Ţađ er stuitt stórra högga á milli á ţessum vettvangi, ţví Landsmót í skólaskák hefst í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit nk. fimmtudag, 3. maí kl. 16.00. 12 keppendur verđa í hvorum flokki. Vegna góđs árangurs okkar manna síđasta landsmóti fá ţrír efstu keppendur á kjördćmismótinu sćti á mótinu nú, ţ.e. Jón Kristinn, Símon og Tinna í yngri flokki, og Andri Freyr, Snorri og Hlynur Snćr í ţeim eldri.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband