Andri Freyr og Jón Kristinn skólaskákmeistarar Akureyrar
Laugardagur, 21. apríl 2012
Í dag var teflt til úrslita i skólaskákmóti Akureyrar. Ţví miđur mćttu einungis keppendur frá ţremur skólum á mótiđ sem fyrir vikiđ varđ fremur fámennt. Úrslit urđu ţessi:
Yngri flokkur:
1. Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla
2. Símon Ţórhallsson, Lundarskóla
3. Hermann Helgi Rúnarsson, Glerárskóla
4. Oliver Ísak Ólason, Brekkuskóla
5. Davíđ Hafţórsson, Glerárskóla
Eldri flokkur:
1. Andri Freyr Björgvinsson, Brekkuskóla
2. Magnús Mar Väljaots, Brekkuskóla
3. Logi Rúnar Jónsson, Glerárskóla
4. Hersteinn B. Heiđarsson, Glerárskóla
5. Birkir Freyr Hauksson, Glerárskóla
6. Atli Fannar Franklín, Lundarskóla
Úrslitin í yngri flokki voru nokkuđ eftir bókinni, enda var Jón Kristinn nú ađ vinna yngri flokkinn í 4. sinn! Ţađ met getur hann ekki bćtt ţví ţetta er hans síđasta ár í yngri flokki. Í eldri flokki urđu hinsvegar heldur betur óvćnt úrslit. Hvorki Hersteinn, sem tefldi á landsmóti í fyrra; eđa nýkrýndur Akureyrarmeistari Logi Rúnar náđu ađ blanda sér ađ marki í baráttuna um meistaratitilinn. Í stađinn var ţađ Brekkskćlingurinn Magnús Mar sem öllum ađ óvörum vann fyrstu fjórar skákir sínar í mótinu. Andri Freyr, sem gekk illa í fyrra, náđi svo ađ vinna Magnús í úrslitaskák í síđurstu umferđ og tryggja sér titilinn.
Ţeir Jón Kristinn og Símon, ásamt Andra Frey og Magúsi, hafa nú unniđ sér ţátttökurétt á kjördćmismótinu sem fer fram um bćstu helgi.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.