Mikael Jóhann međ 7 vinninga af 7 mögulegum
Fimmtudagur, 19. apríl 2012
Nú er nýlokiđ Íslandsmóti framhaldsskóla í skák međ sigri Verslunarskóla Íslands en MR varđ í 2. sćti. Sjá nánar á http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1235212/#comment3307028 og http://www.dv.is/blogg/skaklandid/2012/4/19/viva-la-verzlo/ Engin sveit var send frá Akureyri á ţetta mót en ţađ kom ekki í veg fyrir ađ viđ ćttum mann í keppninni. Mikael Jóhann Karlsson, sem tefldi á 2. borđi hjá MR, hlaut borđaverđlaun. Hann hlaut 7 vinninga í 7 skákum. Til hamingju međ árangurinn, Mikki.
Skákstjórar á mótinu voru Stefán Bergsson og Björn Ívar Karlsson.
Skákstjórar á mótinu voru Stefán Bergsson og Björn Ívar Karlsson.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.