Gleđilegt sumar!

Í tilefni sumarkomu verđur Skákfélag Akureyrar međ fyrirlestur í húsakynnum sínum í íţróttahöllinni í kvöld kl. 20.00. Fyrirlesturinn verđur um peđafylkingar á miđborđi og kosti og galla viđ slíkar keđjur. Hugađ verđur ađ hvernig árangursríkast er ađ tefla međ slíkar fylkingar og hvernig bregđast skal viđ ţeim.  Ađeins neđar á síđunni má sjá 15 skákir sem koma inn á ţessar stöđutýpur og verđa sumar ţeirra skođađar í kvöld. Ađ auki er líklegt ađ ein eđa tvćr skákir af Íslandsmótinu fylgi međ.


Ađgangur er ókeypis og öllum heimill.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband