Áskell vann biđskákmót

IMG_0061Ţótt biđskákir hafi ađ mestu veriđ aflagđar á landnámsöld eimir enn eftir af gömlum biđskákartöktum hér á Akureyri. Nú eru ţćr tefldar ţannig ađ klukkan bíđur í 3 sekúndur áđur en hún byrjar ađ tikka. Ţetta getur veriđ löng biđ en hentar sumum til ţess ađ rannsćkja stöđuna. Í dag voru 10 meistarar mćttir til leiks í ţessum tilgangi og ţá urđu úrslit sem hér segir:

1Áskell Örn Kárason8
2Sigurđur Eiríksson7
3Sigurđur Arnarson7
4Andri Freyr Björgvinsson
5Ari Friđfinnsson4
6Haki Jóhannesson4
7Sveinbjörn Sigurđsson4
8Karl E Steingrímsson
9Tómas V Sigurđarson3
10Logi Rúnar Jónsson0

Svo minnum viđ á nćsta stórviđburđ sem er fyrirlesturinn á fimmtudagskvöldiđ. Sjá nánar hér á síđunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband