Fyrirlestur á sumardaginn fyrsta

Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl verđur miđtaflsskákfyrirlestur í húsnćđi skákfélagsins. Fjallađ verđur um hreyfanlegar peđafylkingar á miđborđi, hvernig ţćr nýtast og hvernig ber ađ ráđast gegn ţeim.  Kastljósinu verđur beint ađ mikilvćgi ţess ađ halda slíkum peđafylkingum hreyfanlegum en hvorki verđur fariđ út í ţá sálma ađ skođa harđlokađar stöđur eđa galopnar. Sigurđur Arnarson verđur frummćlandi og hefur tekiđ saman nokkrar skákir sem finna má í viđhengi. Samkvćmt venju munu gestir koma međ athugasemdir og innlegg eftir ţví sem ţurfa ţykir. Ef menn hafa ábendingar um fallegar skákir ţar sem ţetta ţema er ríkjandi má benda téđum Sigurđi á ţćr svo hćgt verđi ađ sýna ţćr á fyrirlestrinum.
Stefnt er ađ ţví ađ fyrirlesturinn gagnist bćđi lengra og styttra komnum skákmönnum. Ađgangur er ókeypis og öllum heimill međan húsrúm leyfir. Herlegheitin hefjast kl. 20.00.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband