Ćfingamót
Laugardagur, 14. apríl 2012
Á morgun fer fram ćfingamót í Íţróttahöllinni. Ţá verđa tefldar 5 mín. skákir međ 3 sek. seinkun fyrir hvern leik. Ţessi tímamörk gera ţađ ađ verkum ađ erfiđara er ađ fella menn á tíma ef hratt er teflt en keppendur geta ekki unniđ sér inn tíma međ hrađri taflmennsku.
Herlegheitin byrja kl. 13 og er öllum heimil ţátttaka og ađgangur er ókeypis.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.