Ćfingamót á morgun
Laugardagur, 14. apríl 2012
Yfirstandandi helgi var upphaflega tekin frá fyrir Skákţing Norđlendinga, en af ţví varđ ekki nú. Í stađinn verđur mótiđ háđ hér á Akureyri um Hvítasunnuna. En alltént verđur teflt á morgun; ćfingamót fyrir alla sem ţurfa ađ liđka sig og vilja gamna sér viđ skákgyđjuna. Mótiđ hefst kl. 13 og tímamörkin verđa í anda Bronsteins gamla; 5 mínútur međ 3 sekúndna töf í hverjum leik. Sé leikiđ innan 3 sekúndna stendur klukkan kyrr!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.