Firmakeppni 3. umferđ
Föstudagur, 13. apríl 2012
Í gćr lauk 3. umferđ firmakeppninnar í skák. 11 ţaulreyndir skákmenn öttu kappi fyrir jafn mörg fyrirtćki og var hart barist. Svo fór ađ lokum ađ Höldur (Jón Kristinn Ţorgeirsson) hafđi sigur međ 9 vinninga af 10 mögulegum. Í 2. sćti varđ Happdrćtti Háskóla Íslands (Sigurđur Arnarson) međ 8 vinninga og síđan voru ţrjú fyrirtćki jöfn međ 7 vinninga. Ţađ voru Arionbanki (Sigurđur Eiríksson) Vífilfell (Haki Jóhannesson) og Samherji (Tómas Veigar Sigurđsson). Önnur fyrirtćki hlutu fćrri vinninga en ţađ voru Vörubćr (Smári Ólafsson), KPMG (Atli Ben.), Dekkjahöllin (Símon), Kjarnafćđi (Bragi), Norđurorka (Logi) og Matur og Mörk (Ari).
Á laugardag verđur unglingamót fyrir ţá sem ćfa skák međ Skákfélaginu. Eldri og reyndari skákmenn eru hvattir til ađ mćta og etja kappi viđ unglingana svo ţeir fái verđuga keppni. Mótiđ hefst kl. 13 og er öllum heimil ţátttaka og er frítt á viđburđinn.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.