Jón Kristinn skákmeistari Lundarskóla
Föstudagur, 13. apríl 2012
Skólaskákmót Lundarskóla fór fram í gćr. Keppendur voru alls 23 og urđu úrslit sem hér segir:
nafn | bekk | vinn | stig | |
1 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 7 | 5 | |
2 | Símon Ţórhallsson | 7 | 4 | 17,5 |
3 | Gunnar Ađalgeir Arason | 5 | 4 | 13,5 |
4 | Ómar Logi Kárason | 6 | 3,5 | |
5 | Atli Fannar Franklín | 8 | 3 | 16,5 |
6 | Guđmundur Aron Guđmundsson | 5 | 3 | 14 |
7 | Jón Stefán Ţorvarsson | 6 | 3 | 13,5 |
8 | Guđmundur H. Friđgeirsson | 6 | 3 | 12 |
9 | Adam Atli Sandgreen | 6 | 3 | 11 |
10 | Jóhann Bjarki Ţorvaldsson | 7 | 3 | 9,5 |
11 | Jóhann Jörgen Kjerúlf | 8 | 3 | 7,5 |
12-15 | Anton Heiđar Erlingsson | 8 | 2,5 | |
12-15 | Brynjar Ingi Bjarnason | 7 | 2,5 | |
12-15 | Pétur Ţorri Ólafsson | 7 | 2,5 | |
12-15 | Ísak Ernir Ingólfsson | 5 | 2,5 | |
16-20 | Hlynur Sigfússon | 5 | 2 | |
16-20 | Björn Torfi Tryggvason | 5 | 2 | |
16-20 | Alexander Kristján Sigurđsson | 8 | 2 | |
16-20 | Óđinn Ásbjarnarson | 8 | 2 | |
16-20 | Jóhann Geir Sćvarsson | 7 | 2 | |
21 | Ólöf María Bjarnadóttir | 4 | 1 | |
22 | Karl Einar Karlsson | 2 | 0,5 | |
23 | Elísabet Anna Ómarsdóttir | 4 | 0 |
Jón Kristinn vann allar skákir sínar, 5 ađ tölu. Ţeir Símon og Gunnar Ađalgeir urđu jafnir ađ vinningum í öđru sćti, en Símon var hćrri ađ stigum (samanlagđir vinningar andsćđinga hans á mótinu). Allir vinna ţeir sér rétt til ţátttöku á skólaskákmóti Akureyrar, sem háđ verđur 21. apríl nk.
Ţessir ţrír urđu jafnframt efstir í yngri flokki (1.-7. bekk). Í eldri flokki (keppendur í 8-10. bekk), varđ Atli Fannar Franklín efstur međ 3 vinninga og Jóhann Jörgen Kjerúlf annar međ sömu vinningatölu. Međ árangri sínum unnu ţér sér einnig keppnisrétt á skólaskákmóti Akureyrar, eldri flokki. Ţađ mót fer einnig fram 21. apríl nk.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.