Jón Kristinn skákmeistari Lundarskóla

IMG 7355Skólaskákmót Lundarskóla fór fram í gćr. Keppendur voru alls 23 og urđu úrslit sem hér segir:

 

 nafn     bekk  vinn     stig
1Jón Kristinn Ţorgeirsson75 
2Símon Ţórhallsson7417,5
3Gunnar Ađalgeir Arason5413,5
4Ómar Logi Kárason63,5 
5Atli Fannar Franklín8316,5
6Guđmundur Aron Guđmundsson5314
7Jón Stefán Ţorvarsson6313,5
8Guđmundur H. Friđgeirsson6312
9Adam Atli Sandgreen6311
10Jóhann Bjarki Ţorvaldsson739,5
11Jóhann Jörgen Kjerúlf837,5
12-15Anton Heiđar Erlingsson82,5 
12-15Brynjar Ingi Bjarnason72,5 
12-15Pétur Ţorri Ólafsson72,5 
12-15Ísak Ernir Ingólfsson52,5 
16-20Hlynur Sigfússon52 
16-20Björn Torfi Tryggvason52 
16-20Alexander Kristján Sigurđsson82 
16-20Óđinn Ásbjarnarson82 
16-20Jóhann Geir Sćvarsson72 
21Ólöf María Bjarnadóttir41 
22Karl Einar Karlsson20,5 
23Elísabet Anna Ómarsdóttir40 

 Jón Kristinn vann allar skákir sínar, 5 ađ tölu. Ţeir Símon og Gunnar Ađalgeir urđu jafnir ađ vinningum í öđru sćti, en Símon var hćrri ađ stigum (samanlagđir vinningar andsćđinga hans á mótinu). Allir vinna ţeir sér rétt til ţátttöku á skólaskákmóti Akureyrar, sem háđ verđur 21. apríl nk. 

Ţessir ţrír urđu jafnframt efstir í yngri flokki (1.-7. bekk). Í eldri flokki (keppendur í 8-10. bekk), varđ Atli Fannar Franklín efstur međ 3 vinninga og Jóhann Jörgen Kjerúlf annar međ sömu vinningatölu. Međ árangri sínum unnu ţér sér einnig keppnisrétt á skólaskákmóti Akureyrar, eldri flokki.  Ţađ mót fer einnig fram 21. apríl nk.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband