Sigurđur páskameistari SA
Mánudagur, 9. apríl 2012
Hart var barist á páskahráđskákmóti SA í dag. Mćttur var m.a. Stefán Bergsson Grćnlandsfari, angandi af selspiki. Stefán lagđi helstu mektarmenn ađ velli á mótinu, en tapađi fyrir unglingunum Jóni Kristni, Símoni og Sveinbirni og missti ţá SigurđA og Áskel naumlega fram úr sér í lokin. Ţeir félagar stóđu jafnir ađ 13 umferđum loknum og tefldu til úrslita. Eftir tvćr skákir voru ţeir enn jafnir og var ţá gripiđ til bráđabana. Áskell kaus ađ verja svörtu stöđuna međ mínútu meira á klukkunni. Sigurđur beitti drottningu sinni ótćpilega í upphafi tafls. Ţegar hann svo lék 17. Dg8xe6+ í 17. leik var Sigur(đurinn) tryggđur. Ţessir fengu annars flesta vinninga:
Sigurđur Arnarson | 10 |
Áskell Örn Kárason | 10 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 9 |
Stefán Bergsson | 9 |
Haki Jóhannesson | 6˝ |
Tómas V Sigurđarson | 6 |
Smári Ólafsson | 5˝ |
Atli Benediktsson | 5˝ |
Símon Ţórhallsson | 5 |
Sveinbjörn Sigurđsson | 5 |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:50 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.