Skák um páska
Þriðjudagur, 3. apríl 2012
Um páskahelgina verða haldin þrjú mót á vegum Skákfélagsins. Á skírdag, fimmtudaginn 5. apríl, verður önnur umferð í firmakeppninni haldin kl. 20.00. Föstudaginn langa, verður æfingamót kl. 20.00 fyrir þá sem hafa áhuga. Keppnisgjald verður ekkert. Mánudaginn 9. apríl, annan í páskum, verður haldið hið árlega páskahraðskáksmót.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.