Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum:
Mánudagur, 2. apríl 2012
Logi Rúnar Jónsson Akureyrarmeistari!
Mótiđ fór fram laugardaginn 31. mars og voru keppendur 14. Úrslit urđu ţessi:
Logi Rúnar Jónsson | 6 |
Símon Ţórhallsson | 5,5 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 5,5 |
Hjörtur Snćr Jónsson | 4,5 |
Andri Freyr Björgvinsson | 4,5 |
Friđrik Jóhann Baldvinsson | 4 |
Óliver Ísak Ólason | 3 |
Hermann Helgi Rúnarsson | 3 |
Tinna Ósk Rúnarsdóttir | 3 |
Arnar Logi Kristjánsson | 3 |
Gunnar Ađalgeir Arason | 3 |
Júlíus Ţór Björnsson Waage | 2 |
Ţorgeir Sólveigar Gunnarsson | 1,5 |
Anton Heiđar Erlingsson | 0,5 |
Stigahćstu keppendunum, Jóni Kristni og Andra Frey, gekk brösuglega í upphafi móts og töpuđu báđir í 2. umferđ; Jón fyrir Loga og Andri fyrir Símoni. Logi vann hinsvegar fjórar fyrstu skákir sínar og komst taplaus í gegnum mótiđ. Ţađ stóđ ţó tćpt í síđustu umferđ ţegar hann var međ tapađa stöđu gegn Andra Frey, en tókst međ harđfylgi ađ ná jafntefli. Góđur árangur hjá Loga, sem hefur veriđ iđinn viđ kolann í vetur.
Ţessir urđu skákmeistarar í einstökum flokkum:
Í barnaflokki: Oliver Ísak Ólason
Í piltaflokki: Símon Ţórhallsson
Í stúlknaflokki: Tinna Rún Ómarsdóttir
Í drengjaflokki: Logi Rúnar Jónsson
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.