Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum:

Logi Rúnar Jónsson Akureyrarmeistari!

IMG 7328Mótiđ fór fram laugardaginn 31. mars og voru keppendur 14. Úrslit urđu ţessi:

 

Logi Rúnar Jónsson6
Símon Ţórhallsson5,5
Jón Kristinn Ţorgeirsson5,5
Hjörtur Snćr Jónsson4,5
Andri Freyr Björgvinsson4,5
Friđrik Jóhann Baldvinsson4
Óliver Ísak Ólason3
Hermann Helgi Rúnarsson3
Tinna Ósk Rúnarsdóttir3
Arnar Logi Kristjánsson3
Gunnar Ađalgeir Arason3
Júlíus Ţór Björnsson Waage2
Ţorgeir Sólveigar Gunnarsson1,5
Anton Heiđar Erlingsson0,5

Stigahćstu keppendunum, Jóni Kristni og Andra Frey, gekk brösuglega í upphafi móts og töpuđu báđir í 2. umferđ; Jón fyrir Loga og Andri fyrir Símoni. Logi vann hinsvegar fjórar fyrstu skákir sínar og komst taplaus í gegnum mótiđ. Ţađ stóđ ţó tćpt í síđustu umferđ ţegar hann var međ tapađa stöđu gegn Andra Frey, en tókst međ harđfylgi ađ ná jafntefli. Góđur árangur hjá Loga, sem hefur veriđ iđinn viđ kolann í vetur.

Ţessir urđu skákmeistarar í einstökum flokkum:

Í barnaflokki: Oliver Ísak Ólason

Í piltaflokki: Símon Ţórhallsson

Í stúlknaflokki: Tinna Rún Ómarsdóttir

Í drengjaflokki: Logi Rúnar Jónsson 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband