Hersteinn skólameistari Glerárskóla
Miđvikudagur, 28. mars 2012
Skólamóti Glerárskóla lauk sl. mánudag. Alls mćttu til leiks 11 keppendur og tefldu í tveimur riđlum. Í A-riđli urđu úrslit ţau ađ Hersteinn Bjarki Heiđarsson sigrađi međ 4 vinningum í 5 skákum, hálfum vinningi á undan ţeim Hirti Snć Jónssyni og Loga Rúnari Jónssyni. Allir eru ţeir í 10 bekk. Ţađ er einnig Birkir Freyr Hauksson, sem varđ fjórđi međ 3 vinninga. Fimmti varđ svo Júlíus Ţór Björnsson Waage í 6. bekk og sjötti Róbert Alexander Ásrúnarson í 7. bekk. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Hersteinn vinnur mótiđ.
Í b-riđli tefldi Tinna Ósk Rúnarsdóttir sem gestur og vann allar sínar skákir, 4 ađ tölu. Nćstur kom Arnar Logi Kristjánsson í 8. bekk, međ 3 vinninga. Davíđ Hafţórsson 7. bekk fékk 1,5 vinning, Hermann Helgi Rúnarsson 6. bekk 1 og Róbert Orri Heiđmarsson 5. bekk 0,5 vinning.
Ţeir Hersteinn, Hjörtur og Logi vinna sér međ árangri sínum rétt til ţátttöku á skólaskákmóti Akureyrar (eldri flokki), sem háđ verđur 21. apríl nk. Davíđ og Hermann hafa öđlast rétt til ţátttöku í yngri flokki á mótinu. Ţá er líklegt ađ bćtt verđi viđ einhverjum bođsćtum á mótinu fyrir fleiri nemendur úr Glerárskóla.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 30.3.2012 kl. 08:49 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.