TM-mótaröđin:

Tómas Veigar heldur forystunni

Sjöunda og nćstsíđasta mótiđ í röđinni fór fram sl. fimmtudagskvöld. Úrslit urđu sem hér segir:

 

1-3Jón Kristinn Ţorgeirsson8
1-3Sigurđur Arnarson8
1-3Tómas V Sigurđarson8
4Hreinn Hrafnsson
5-6Karl E Steingrímsson
5-6Haki Jóhannesson
7Smári Ólafsson
8Sigurđur Eiríksson4
9Andri Freyr Björgvinsson2
10-11 Bragi Pálmason1
10-11 Ari Friđfinnsson1

Forystusauđirnir í syrpunni halda ţví áfram ađ raka inn vinningum en stađa ţeirra innbyrđis breytist ekki mikiđ.  Tómasi međ ţessum árangri ađ halda forystu sinni óbreyttri og verđur ađ teljast líklegur til ađ bera sigur úr býtum í mótaröđinni. Sá eini sem getur ógnađ honum er Jón Kristinn og mun ef ađ líkum lćtur leggja allt í sölurnar á lokamótinu nú á fimmtudaginn. Baráttan um bronsiđ stendur milli nafnanna S.A. og S.E. og hefur sá síđarnefndi dágóđa forystu.  Stigatala 10 efstu manna ţegar einu móti er ólokiđ er annars ţessi:

 

Tómas V. Sigurđarson58
Jón Kristinn Ţorgeirsson54
Sigurđur Eiríksson45,5
Sigurđur Arnarson39,5
Haki Jóhannesson34,5
Karl Egill Steingrímsson23,5
Smári Ólafsson22,5
Áskell Örn Kárason16
Hreinn Hrafnsson12,5
Atli Benediktsson11,5

Úrslitin ráđast svo nk. fimmtudagskvöld 29. mars. Tafliđ hefst kl. 20 og er stefnt ađ ţví ađ ljúka syrpunni međ fjölmennu og glćsilegu móti.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband