Íslandsmót grunnskólasveita:

Góđur árangur Glerárskóla

Sveitakeppni grunnskóla15Íslandsmót grunnskólasveita var háđ í Rimaskóla í Reykjavík nú um helgina. Alls tóku 26 sveitir ţátt í mótinu og sigrađi A-sveit Rimaskóla međ miklum yfirburđum og varđ b-sveit skólans í öđru sćti. Sveit Glerárskóla tók ţátt í mótinu, ein sveita utan höfuđborgarsvćđisins og stóđ sig međ stakri prýđi.  Sveitina skipuđ ţeir Logi Rúnar Jónsson, Hersteinn Bjarki Heiđarsson, Hjörtur Snćr Jónsson og Birkir Freyr Hauksson.  Ţeir tefldu viđ allar sterkustu sveitirnar og voru allan tímann í baráttu um verđlaunasćti, en máttu ţola 0-4 tap fyrir sigursveitinni í síđustu umferđ. Ţeir fengu 19 vinninga í 9 umferđum og enduđu í 8. sćti af 26 sveitum. Bestum árangri náđi Hjörtur Snćr á 3. borđi, fékk 5,5 vinning. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband