Andri Freyr skákmeistari Brekkuskóla
Miđvikudagur, 21. mars 2012
Skólaskákmót Brekkuskóla var háđ í gćr. Keppendur voru fáir, en ţeim mun drengilegar barist. Ađ líkum hafđi Andri Freyr Björgvinsson nokkra yfirburđi á mótinu, nýkominn af Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótinu ţar sem hann náđi frábćrum árangri. Andri, sem er í 9. bekk, vann allar skákir sínar, 5 ađ tölu. Nćstur kom Magnús Mar Vőljaots, 9. bekk međ 4 vinninga, Oliver Ísak Ólason 3. bekk fékk 3, Stefán Máni Ólafsson 8 bekk 2, Ćgir Jónas Jensson 9. bekk 1 vinning og Ţorgeir Sólveigar Gunnarsson 3 bekk O.
Ţeir Andri Freyr og Magnús unnu sér međ ţessum árangri rétt til ţátttöku í eldri flokki á skólaskákmóti Akureyrar sem háđ verđur ţann 21. apríl nk. Sem sigurvegari í yngri flokki (1-7. bekk) vinnur Oliver sér einnig rétt til ţátttöku á mótinu, sem og Ţorgeir Sólveigar Gunnarsson. Allir hafa ţessir strákar nćmt auga fyrir skák, en ţurfa sumir ađ komast í betri ćfingu.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.