Úrslit í mótum helgarinnar
Miđvikudagur, 21. mars 2012
Vikiđ var út af venjunni á reglubundnu unglingamóti á laugardaginn. Nú mćttu nokkrir eldri unglingar til leiks og var efnt til keppni milli sveita keppenda í tveimur aldursflokkum, sem í munni umsjónarmanns fengu heitin "ungir" og "yngri". Teflt var međ bćndaglímufyrirkomulagi og lauk keppninni međ sigri ţeirra sem voru ađeins eldri en hinir. Ţá sveit skipuđu ţeir Áskell, Sigurđur A, Bragi, Karl, Haki og Jón Magg. Sveit hinna yngri skipuđu ţau Jón Kristinn, Andri Freyr, Logi, Oliver, Hjörtur Snćr og Tinna. Lauk viđureigninni međ naumum sigri ţeirra eldri 21-15. Bestum árangri allra náđi Jón Kristinn, fékk 5,5 vinninga í 6 skákum og heldur sigurganga hans áfram í stigakeppni laugardagsmótanna, en Jón hefur sigrađ í ţeim öllum, 7 talsins frá áramótum.
Á sunnudaginn mćttu 9 keppendur til leiks og tefldu međ hinum nýstárlegu tímamörkum 5:03. Í ţessu tilviki fá keppendur 5 mínútur og 3 sekúndur á skákina međ ţeirri viđbót ađ klukkan bíđur í 3 sekúndur viđ hvern leik áđur en hún fer ađ telja niđur. Ţannig gefst handfljótum kostur á ađ klára skák ţótt tími sé naumur í lokin; menn ţurfa ađ eins ađ gćta ţess ađ leika allotaf innan 3 sekúndna; ţá saxast ekki á tímann. Var gerđur góđur rómurţessu fyrirkomulagi. Meiri ágreiningur varđ hinsvegar um ţađ hvort keppendur ćttu ađ fara úr skónum ţegar gengiđ var í skáksal, en sokkasinnar báru skósinna ofurliđi í ţví máli.
Mótinu sjálfu lauk ţannig:
2. Sigurđur Arnarson 6
3. Jón Kristinn Ţorgeirsson 5
4. Atli Benediktsson 4
5-8. Smári Ólafsson
Andri Freyr Björgvinsson
Haki Jóhannesson
Karl E Steingrímsson 3
9. Logi Rúnar Jónsson 2
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.