Taflmennska um helgina

Skákhungruđum gefast ágćt tćkifćri til tafliđkunar um helgina. Mót verđa bćđi laugardag og sunnudag.

Á laugardag kl. 13 er mót í unglingaflokki eins og veriđ hefur undanfarna laugardaga. Í ţetta sinn hvetjum viđ einnig ráđsettari skákmenn til ađ mćta. Ef vel ber í veiđi komum viđ á keppni milli ungra og aldinna.

Á sunnudag kl. 13 efnum viđ til hrađmóts. Ţátttaka og áhugi keppenda rćđur tímamörkum og fyrirkomulagi.  

Allir velkomnir međan húsrúm leyfir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband