Mikael Jóhann efstur Íslendinga undir 17 ára!

Í dag lauk Reykjavíkurmótinu í skák međ sigri hins unga Ítala Fabiano Caruana. Hann hlaut 7,5 vinninga í 9 umferđum og var ˝ vinningi á undan nćstu mönnum.
Viđ Skákfélagsmenn áttum 4 fulltrúa af ţeim 200 sem öttu kappi á mótinu. Samtals grćddu okkar menn 77,8 skákstig og enduđu 47 sćtum ofar en styrkleikalistinn sagđi til um. Verđur nú fariđ yfir árangur hvers og eins.

Stefán Bergsson http://chess-results.com/tnr54645.aspx?art=9&lan=1&fed=ISL&flag=30&snr=85 er međ 2166 alţjóđleg skákstig en frammistađa hans er metin upp á 1947 stig. Hann tapar 14,4 stigum á mótinu. Stefán var í 85. sćti styrkleikalistans en endađi i 104 sćti međ 4,5 vinninga.

Mikael Jóhann Karlsson http://chess-results.com/tnr54645.aspx?art=9&lan=1&fed=ISL&flag=30&snr=142 stóđ sig međ stakri prýđi og endađi efstur ţeirra Íslendinga sem ekki hafa náđ 17 ára aldri en ţrír erlendir keppendur í flokknum voru ofar.
Mikki er međ 1884 alţjóđleg skákstig og 1943 íslensk. Frammistađa hans er metin upp á 2082 skákstig og hann fćr 31,8 stig fyrir mótiđ. Mikki var settur í 142. sćti styrkleikalistans og endađi í 98 sćti međ 4,5 vinninga eđa jafn marga vinninga og Stefán.


Andri Freyr Björgvinsson http://chess-results.com/tnr54645.aspx?art=9&lan=1&fed=ISL&flag=30&snr=183  var fyrir mótiđ skráđur međ 1424 íslensk skákstig og 1544 alţjóđleg. Árangur hans var upp á 1888 alţjóđleg skákstig og fćr hann 69 stig fyrir frammistöđuna. Hann var í 183 sćti styrkleikalistans og endađi í 154 sćti međ 3,5 vinninga. Andri endađi í 14. sćti í U-17 keppninni ţegar allar ţjóđir eru taldar međ.


Óskar Long http://chess-results.com/tnr54645.aspx?art=9&lan=1&fed=ISL&flag=30&snr=177 er skráđur međ 1504 íslensk og 1618 alţjóđleg skákstig. Frammistađa hans í mótinu jafngildir 1580 alţjóđlegum stigum og tapar hann 8,6 stigum á mótinu. Hann var í 177 sćti


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband