Enn ein fréttin af Reykjavíkurmótinu.

8. umferđ N1 Reykjavíkurmótsins lauk í kvöld en ţegar ţetta er skrifađ er ekki ljóst hverjir verđa andstćđingarnir í lokaumferđinni.


Stefán Bergsson (2171) ţurfti ađ bíta í ţađ súra epli ađ tapa í dag fyrir Halldóri Pálssyni (2000). Stebbi hefur 3,5 vinninga og frammistađa hans jafngildir 1956 skákstigum.


Mikael Jóhann Karlsson (1884) gerđi jafntefli viđ CM Mark Huizer (2122) frá Hollandi og er međ 3,5 vinninga eins og Stefán. Mikki hefur teflt viđ sterka andstćđinga í mótinu og frammistađa hans jafngildir 2036 skákstigum sem sýnir hvađ hann er orđinn sterkur.


Óskar Long Einarsson (1618) er ađ rétta sinn hlut og gerđi í dag jafntefli viđ ţýska skákmanninn Elvira Mass (2040). Hann hefur nú 2,5 vinninga Frammistađa hans er metin upp á 1590 skákstig. Óskar er 177. stigahćsti skákmađurinn í mótinu og er nú í 176. sćti. Ţađ má ţví međ sanni segja ađ hann sé á pari.


Andri Freyr (1544) tapađi fyrir Indverjanum  Vijay Bharat (1941) og er međ ţrjá vinninga. Hann hefur teflt viđ stigahćrri andstćđinga allt mótiđ og frammistađa hans er metin upp á 1894 skákstig.


Unglingarnir okkar eru ađ salla inn skákstigum en Óskar og Stefán lćkka lítillega miđađ viđ ţessa frammistöđu. Fréttaritari óskar ţeim öllum góđs gengis í lokaumferđinni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband