SA vann mót hjá SA
Mánudagur, 12. mars 2012
Í gćr fór fram 15 mínútnamót á vegum Skákfélagsins. Sex skákmenn öttu kappi og börđust hart í öllum skákum. Svo fór ađ lokum ađ Sigurđur Arnarson vann allar sínar skákir og hafđi sigur á mótinu međ 5 vinninga. Í 2. sćti varđ Hjörleifur Halldórsson međ 3 vinninga og jafnir í 3.-4. sćti urđu Símon Ţórhallsson og Karl Steingrímsson međ 2 vinninga. Fast á hćla ţeirra komu Haki Jóhannesson og Sveinbjörn Sigurđsson međ 1,5 vinninga hvor.
Mótstjórn var í höndum Hjörleifs Halldórssonar og naut hann viđ ţađ ađstođar Sveinbjörns Sigurđssonar sem lét skákmenn vita ef ţeir rćddust viđ međ of miklum hávađa. Hafi ţeir báđir ţökk fyrir sín störf.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.