SA vann mót hjá SA

Í gćr fór fram 15 mínútnamót á vegum Skákfélagsins. Sex skákmenn öttu kappi og börđust hart í öllum skákum. Svo fór ađ lokum ađ Sigurđur Arnarson vann allar sínar skákir og hafđi sigur á mótinu međ 5 vinninga. Í 2. sćti varđ Hjörleifur Halldórsson međ 3 vinninga og jafnir í 3.-4. sćti urđu Símon Ţórhallsson og Karl Steingrímsson međ 2 vinninga. Fast á hćla ţeirra komu Haki Jóhannesson og Sveinbjörn Sigurđsson međ 1,5 vinninga hvor.


Mótstjórn var í höndum Hjörleifs Halldórssonar og naut hann viđ ţađ ađstođar Sveinbjörns Sigurđssonar sem lét skákmenn vita ef ţeir rćddust viđ međ of miklum hávađa. Hafi ţeir báđir ţökk fyrir sín störf.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband