Laugardagsmótaröđin
Laugardagur, 10. mars 2012
Á laugardögum í vetur hefur Skákfélagiđ stađiđ fyrir skákmótum fyrir börn og unglinga. Í hverju móti fá keppendur stig og safna ţeim yfir veturinn. Í dag var fremur fámennt ţar sem ađeins 4 skákmenn mćttu. Ţeir tefldu tvöfalda umferđ og fór svo ađ Jón Kristinn hafđi sigur, Símon varđ í öđru sćti, Logi í ţví ţriđja og Oliver rak lestina enda yngstur keppenda. Jón Kristinn hefur nokkuđ örugga forystu en hart er barist um annađ sćtiđ. Í dag náđi Símon ađ hreppa ţađ frá Loga en Andri Freyr er skammt undan. Hann komst ekki í dag ţar sem hann tekur ţátt í N1 Reykjavíkurmótinu.
Heildarstađan er nú ţessi:
Jón Kristinn 60 stig
Símon 43 stig
Logi 42,5 stig
Andri 32 stig
Oliver 23 stig
Gauti Páll 8 stig
Hjörtur 5,5 stig
Ćgir 4 stig
Friđrik 3 stig
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.