Ţrír vinningar í hús af fjórum mögulegum
Föstudagur, 9. mars 2012
4. umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins fór fram í dag. Hún hófst fyrr en fyrstu ţrjár umferđirnar og virđist ţađ hafa fariđ fram hjá sumum keppendanna. Ţeir mćttu of seint til leiks og uppgötvuđu ađ skákirnar höfđu tapast. Ungu mennirnir Mikael og Andri mćttu báđir töluvert stigahćrri andstćđingum og unnu!
Stefán Bergsson mćtti í dag alţjóđlega meistaranum Guđmundi Kjartanssyni og lauk skákinni međ sigri Guđmundar. Hann er annar alţjóđameistarinn sem Stefán mćtir í mótinu en titillausu mennina hefur hann unniđ og er nú međ tvo vinninga af fjórum mögulegum.
Mikael Jóhann atti kappi viđ Stefán Sigurjónsson og er hann ţriđji skákmađurinn međ yfir 2000 elóstig sem Mikki mćtir í mótinu. Ţetta var lengsta skák okkar manna í dag og tókst Mikka ađ knýja fram sigur og er nú međ 2 vinninga.
Andri Freyr Björgvinsson fékkst viđ danskan skákmann ađ nafni Jes West Knudsen. Daninn er međ 1913 alţjóđleg skákstig og er stigalćgsti skákmađurinn sem Andri hefur mćtt í mótinu. Andri stýrđi hvítu mönnunum og Knudsen beitti hollenskri vörn. Andri ţjarmađi ađ Dananum jafnt og ţétt og uppskar sigur í 25 leikjum eftir laglega skák. Ţá lék Daninn af sér í gjörtapađri stöđu og gafst upp. Ţetta er vel ađ verki stađiđ hjá Andra sem hefur grćtt 34,5 elóstig í mótinu og er međ 1,5 vinninga.
Óskar Long átti ađ tefla viđ Leif Ţorsteinsson en Leifur var einn af ţeim sem lét áttađi sig ekki á ađ skákir dagsins hófust fyrr en vanalega og mćtti ekki til leiks. Ţví fékk Óskar sinn fyrsta vinning í dag án taflmennsku.
Ţegar ţetta er skrifađ er ekki ljóst hvađa andstćđinga okkar menn fá í 5. umferđ en hér ađ neđan má sjá árangur okkar manna.
Stefán:
Rd. Bo. SNo Name Rtg FED Pts. Res.
1 84 183 Bjorgvinsson Andri Freyr 1544 ISL 1.5 s 1
2 31 34 IM Gunnarsson Jon Viktor 2424 ISL 2.5 w 0
3 59 143 Mozelius Peter 1882 SWE 1.0 s 1
4 30 46 IM Kjartansson Gudmundur 2357 ISL 3.0 w 0
Mikael
Rd. Bo. SNo Name Rtg FED Pts. Res.
1 42 42 WGM L'ami Alina 2372 ROU 3.0 s 0
2 90 191 Smith Chris P 1370 ENG 0.0 w 1
3 56 80 Loftsson Hrafn 2202 ISL 2.0 s 0
4 61 98 Sigurjonsson Stefan Th 2117 ISL 1.0 w 1
Andri
Rd. Bo. SNo Name Rtg FED Pts. Res.
1 84 85 Bergsson Stefan 2171 ISL 2.0 w 0
2 85 136 Thjomoe Hans Richard 1926 NOR 1.5 s ˝
3 76 130 Johannsson Orn Leo 1939 ISL 1.5 w 0
4 86 137 Knudsen Jes West 1913 DEN 0.5 w 1
Óskar
Rd. Bo. SNo Name Rtg FED Pts. Res.
1 77 79 WFM Dave Dhyani 2205 IND 2.0 w 0
2 78 127 Saemundsson Bjarni 1947 ISL 2.0 s 0
3 87 154 Antonsson Atli 1849 ISL 2.0 w 0
4 94 194 Thorsteinsson Leifur 1247 ISL 0.0 s 1K
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.