TM-mótaröđin: Tómas eykur forskotiđ


Í gćr var teflt í hinni geysivinsćlu TM-mótaröđ og mun ţetta hafa veriđ 6. umferđin. Níu keppendur mćttu og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla. Leikar fóru svo ađ Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi međ 7 vinninga af 8 mögulegum og jók ţar međ forystu sína á mótinu. Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem er í 2. sćti mótarađarinnar fékk 4 vinninga og endađi 3.-4. sćti. Ađ ţessu sinni voru ţađ Sigurđur Arnarson og Tómas sem börđust um sigurinn og voru jafnir fyrir lokaumferđina. Í henni gerđi Logi Rúnar Jónsson sér lítiđ fyrir og vann Sigurđ og tryggđi Tómasi efsta sćtiđ.
Úrslitin má sjá hér ađ neđan.

1. Tómas Veigar  7 vinningar
2. Sigurđur Arnarson 6 vinningar
3. -4. Jón Kristinn Ţorgeirsson og Atli Benediktsson 4 vinningar
5.-6. Sigurđur Eiríksson og Karl Steingrímsson 3,5 vinningar
7.-8. Haki Jóhannesson og Símon Ţórhallsson 3 vinningar
9. sćti Logi Rúnar Jónsson 2 vinningar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband