Reykjavíkurmótiđ

Hiđ árlega opna Reykjavíkurskákmót hófst í gćr eins og allir lesendur ţessarar síđu vita. Skákfélag Akureyrar á 4 keppendur í mótinu af ţeim tćplega 200 keppendum sem mćttir eru til leiks.
Stefán Bergsson (2171 elóstig) er í 85 sćti styrkleikalistans. Mikael Jóhann Karlsson(1884) er í 142 sćti, Óskar Long Einarsson (1618) er í 177 sćti listans og Andri Freyr Björgvinsson (1544) er í 183 sćti styrkleikalistans.


Stefán og Andri mćttust í fyrstu skákinni og lagđi Stefán unglinginn ađ velli og mćtir alţjóđlega meistaranum Jóni Viktori Gunnarssyni (2424) í 2. umferđ en norđanmađurinn Andri Freyr mćtir Norđmanninum Hans Richard Thjomoe.


Mikael Jóhann tapađi fyrir stórmeistara kvenna frá Rúmeníu sem heitir Alina L´ami (2372) og mćtir Englendingnum Chris P. Smith (1370) í nćstu umferđ.


Óskar atti kappi viđ indverskan fidemeistara sem heitir Dave Dhyani (2205) og laut í lćgra haldi. Hann mćtir Bjarna Sćmundssyni (1947) í dag.


Međal annarra úrslita úr 1. umferđ má nefna ađ Skagfirđingurinn Jón Arnljótsson (1781) gerđi jafntefli viđ skákdrottninguna Lenku Ptacnikovu (2289)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband