TM-mótaröđin á fimmtudagskvöld

Sjötta mótiđ í TM-mótaröđinni verđur teflt á morgun, fimmtudag og hefst kl. 20. Á fimmta mótinu sem teflt var sl. fimmtudag sigrađi Tómas V. Sigurđarson međ 8 vinningum af 9 og tók ţar međ forystu á mótinu. Hefur hann nú 43 stig í efsta sćti, einu stigi meira en Jón Kristinn Ţorgeirsson. Sigurđur Eiríksson er svo ţriđji međ 38 stig. Ţessir ţrír hafa náđ nokkuđ afgerandi forystu í syrpunni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband