Reykjavíkurskákmótiđ

Hiđ árlega Reykjavíkurskákmót hófst í gćr í Hörpu og er mótiđ líklega fjölmennara og glćsilegra en nokkru sinni fyrr. Međal u.ţ.b. 200 keppenda eru ţrír Skákfélagsmenn, Stefán Bergsson, Mikael Jóhann Karlsson og Andri Freyr Björgvinsson og er sá síđastnefndi hér ađ taka ţátt í sínu fyrsta alţjóđlega móti. Spennandi verđur ađ fylgjast međ framgöngu okkar manna, en í fyrstu umferđ vann Stefán sína skák, en hinir tveir töpuđu, enda voru ţeir ađ tefla viđ mun stigahćrri andstćđinga. Viđ sendum ţeim Stefáni, Mikael og Andra baráttukveđjur og óskir um gott gengi á mótinu. framsynarmot

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband