Skin og skúrir á Íslandsmóti skákfélaga

Seinnihluti Íslandsmóts skákfélaga var háđur á Selfossi um sl. helgi.  Fjórar sveitir frá Skákfélaginu taka ţátt í mótinu og var árangur í ţetta sinn eftir vonum.  A-sveitin átti í harđri fallbaráttu í 1. deild og tókst međ harđfylgi ađ halda sér uppi. Sveitin lenti raunar í 5. sćti af 8, en var ţó ađeins hálfum vinningi ofar en Mátar, sem féllu í 2. deild eftir fyrsta ár sitt í ţeirri efstu. Eins og kunnugt er er sveit Máta skipuđ gömlum félögum úr SA. A-sveit Bolungarvíkur vann mótiđ nú í fjórđa sinn á jafnmörgum árum.  Ljóst er ţó ađ barátta okkar viđ ađ halda sćti í 1. deild verđur áfram erfiđ međ sama mannskap. B-sveitin hélt sig í efri hluta 3. deildar og hafnađi loks í 4. sćti, sem verđur ađ teljast viđunandi. C-sveitin, (ađ mestu skipuđ 60 ára og eldri) var í vonlítilli stöđu eftir fyrrihlutann og varđ ađ sćtta sig viđ fall í 4. deild. Ţar er fyrir unglingasveit félagsins sem var rétt fyrir neđan miđja deild og náđi viđunandi árangri.

Ţátttaka í Íslandsmóti skákfélaga er viđamesta verkefni Skákfélagsins á hverju ári, bćđi hvađ ţátttöku varđar (rúmlega 30 keppendur), og kostnađ. Mótiđ er vinsćlt međal félagsmanna og verđur ţađ vćntanlega áfram. Nćsta keppnistímabil hefst í október í haust.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband