TM-syrpan heldur áfram
Miđvikudagur, 29. febrúar 2012
Fimmta mótiđ í hinni sívinsćlu TM-mótaröđ verđur háđ á morgun, fimmtudag. Ađ syrpunni hálfnađri eru eftir og jafnir ţeir Tómas Veigar Sigurđarson og Jón Kristinn Ţorgeirsson međ 35 stig. Nćstur kemur svo Sigurđur Eiríksson međ 31.
Um helgina er ferđinni svo heitiđ á Íslandsmót skákfélaga á Selfossi ţar sem félagiđ mćtir til leiks međ 4 sveitir; a-sveit í 1. deild, b- og c-sveit í 3. deild og unglingasveit í 4. deild. A og c-sveitirnar eru í fallbaráttu en b-sveitin á veika von um ađ blanda sér í baráttu um sćti í 2. deild.
Lagt verđur af stađ á föstudag kl. 11 frá Skákheimilinu.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.