Tómas vann í TM-mótaröđinni
Föstudagur, 24. febrúar 2012
Fjórđa mótiđ í TM-mótaröđinni var teflt í gćrkvöldi. Hart var barist ađ venju og úrslit sem hér segir:
1 | Tómas V Sigurđarson | 10 |
2-3 | Sigurđur Eiríksson | 9 |
Smári Ólafsson | 9 | |
4 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 8 |
5 | Sveinbjörn Sigurđsson | 5˝ |
6-8 | Andri Freyr Björgvinsson | 5 |
Atli Benediktsson | 5 | |
Haki Jóhannesson | 5 | |
9 | Ari Friđfinnsson | 4 |
10 | Karl E Steingrímsson | 3 |
11 | Hreinn Hrafnsson | 2 |
12 | Bragi Pálmason | ˝ |
Međ sigrinum komst Tómas upp ađ hliđ Jóns Kristins og eru ţeir tveir nú langefstir í heildarkeppninni ţegar fjórum mótum er lokiđ af átta. Ţeir hafa báđir nćlt sér í 35 stig en nćsti mađur er ekki langt undan; Sigurđur Eiríksson međ 31 stig. Haki Jóhannesson er fjórđi 21 stig og spurning hvort Sigurđur er ađ stinga hann af í baráttunni um bronsverđlaunin í röđinni. Er barátta ţeirra um ţau verđlaun í mótaröđinni sl. haust enn í minnum höfđ. Nćstur kemur Sigurđur Arnarson lúpínuvinur og hefur 18,5 stig, en Smári Ólafsson kemur á hćla honum međ 18. Ađrir hafa minna en gćtu bćtt sig í nćstu mótum, einkum Sveinbjörn Sigurđsson, sem nú tók ţátt í sínu fyrsta móti í langan tíma og sýndi ađ hann hefur engu gleymt.
15 mínútna mót er fyrirhugađ nk. sunnudag og hefst kl. 13.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:04 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.