TM-mótaröđin í kvöld
Fimmtudagur, 23. febrúar 2012
Fjórđa mótiđ í TM-mótaröđinni verđur háđ í kvöld og hefst taflmennskan kl. 20. Eftir ţrjú mót skipa tvö forystusćtin ţeir Jón Kristinn Finnlandsfari međ 27 stig og hefur tveimur meira en Tómas Veigar Sigurđarson. Í humátt á eftir ţeim koma svo Sigurđur Eiríksson međ 22 stig, nafni hans Arnarson međ 18,5 stig, Áskell Örn Kárason og Haki Jóhannesson hafa 16 og Sigurđur Eiríksson 15. Eru ţá margir snillingar ónefndir.
Í kvöld gefst mönnum sumsé fćri á auka orđstír sinn og bćta viđ sig TM-stigum.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 24.2.2012 kl. 08:06 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.