Áskell hrađskákmeistari Akureyrar
Sunnudagur, 19. febrúar 2012
Í dag var háđ hrađskákmót Akureyrar, ađ viđstöddu fjölmenni. Ellefu keppendur öttu kappi um titilinn og var hart barist. Áskell byrjađi best en eftir tap hans fyrir Smára í nćstsíđustu umferđ náđi fráfarandi meistari, Rúnar Sigurpálsson, hálfs vinnings forskoti. Ţeir tveir áttust svo viđ í lokaumferđinni og náđi Ketillinn ađ kreista fram vinning í spennandi skák. Átti hann um 5 sekúndur eftir á klukkunni ţegar andstćđingur hans féll. Úrslitin í heild sinni svona:
1 | Áskell Örn Kárason | 9 |
2 | Rúnar Sigurpálsson | 8˝ |
3-5 | Smári Ólafsson | 7 |
3-5 | Ólafur Kristjánsson | 7 |
3-5 | Andri Freyr Björgvinsson | 7 |
6 | Haki Jóhannesson | 5 |
7 | Sigurđur Eiríksson | 4˝ |
8 | Tómas V Sigurđarson | 3 |
9 | Atli Benediktsson | 2˝ |
10 | Sveinbjörn Sigurđsson | 1˝ |
11 | Símon Ţórhallsson | 0 |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.