Áskell hrađskákmeistari Akureyrar

sku askell ornÍ dag var háđ hrađskákmót Akureyrar, ađ viđstöddu fjölmenni. Ellefu keppendur öttu kappi um titilinn og var hart barist. Áskell byrjađi best en eftir tap hans fyrir Smára í nćstsíđustu umferđ náđi fráfarandi meistari, Rúnar Sigurpálsson, hálfs vinnings forskoti. Ţeir tveir áttust svo viđ í lokaumferđinni og náđi Ketillinn ađ kreista fram vinning í spennandi skák. Átti hann um 5 sekúndur eftir á klukkunni ţegar andstćđingur hans féll. Úrslitin í heild sinni svona:

1Áskell Örn Kárason9
2Rúnar Sigurpálsson
3-5Smári Ólafsson7
3-5Ólafur Kristjánsson7
3-5Andri Freyr Björgvinsson7
6Haki Jóhannesson5
7Sigurđur Eiríksson
8Tómas V Sigurđarson3
9Atli Benediktsson
10Sveinbjörn Sigurđsson
11Símon Ţórhallsson0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband