NM í skólaskák hefst í dag
Föstudagur, 17. febrúar 2012
NM í skólaskák hefst í dag í Espoo í Finnlandi. Íslendingar eiga keppendur í öllum flokkum en athygli okkar beinist ađ Mikael Jóhanni Karlssyni og Jóni Kristni Ţorgeirssyni. Mótiđ er aldursflokkaskipt og teflir Mikki í b-flokki og Jokkó í d-flokki. Hćgt er ađ fylgjast međ ţeim á ţessari slóđ http://chess-results.com/fed.aspx?lan=1&fed=FIN . Ţar kemur fram ađ Jón er 7. stigahćstur í sínum flokki af 12 keppendum en Jón stefnir engu ađ síđur á sigur. Mikael er 9. stigahćstur í sínum flokki og mun án efa enda ofar.
Fararstjórar eru Stefán Bergsson og Gunnar Björnsson. Gunnar birtir reglulega fréttir á skak.is og ţar má einnig fynna myndir frá mótinu en myndaalmbúmiđ er á ţessari slóđ http://skak.blog.is/album/nm_i_skolaskak_2012/
Skákfélagiđ óskar öllum fulltrúum Íslands góđs gengis.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:30 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.